Skráning á Vinnupróf - skref 1 af 4
Skráning er ekki tekin gild nema staðfesting fyrir greiðslu berist innan sólarhrings frá skráningu á prof@retriever.is. Þátttökugjald er 7100 kr. prófið.
Reiknisnúmer HRFÍ er 0515-26-707729, kt: 680481-0249.
Ef greitt er í gegnum heimabanka þá skal gefa upp, í skýringu með greiðslu, ættbókarnúmer viðkomandi hunds og númer þess prófs sem við á.
Þegar greitt er í gegnum heimabanka er nauðsynlegt að senda staðfestingu á prof@retriever.is um greiðslu til að tryggja að skráning falli ekki út, númer prófs og ættbókarnúmer hunds þarf að koma fram.
Fari skráning fram um helgi fellur skráning út ef ekki hefur borist greiðsla fyrsta virkan dag eftir skráningu.
ATH. Hámarksfjöldi hunda í prófi eru 16 á hvern dómara.
Leiðbeiningartexti
Hvernig á að skrá hund á viðburð
1. Ritið ættbókanúmer hunds í einni lotu (t.d. IS12345/67)
2. Gefið upp virkt símanúmer.
3. Veljið flokk (ef það á við).
4. Gefið upp virkt netfang til að fá staðfestingu á skráningu senda með tölvupósti.
5. Eftir að það er búið þá er skráningin staðfest.
6. Greiðið prófið og sendið staðfestingu á prof@retriever.is
7. Ef hundur hefur þegar verið skráður á valin viðburð sem notandi kannast ekki við að hafa gert, vinsamlegast hafið þá sambandi við vefstjóra.
Skipulögð próf á árinu:
Próf nr: 222301 11.3.2023
- Dómari: Þórhallur Atlason dæmir Tilkynnt síðar
- Dómari: Jens Magnús Jakobsson dæmir Tilkynnt síðar
- Dómari: dæmir Tilkynnt síðar
Staður: Hólmsheiði
Í dag 21.12.2024 eru
0 hundar skráðir á Vinnupróf (WT) nr. 222301.
|