Hvernig á að skrá hund á viðburð

  • 1. Ritið ættbókanúmer hunds í einni lotu (t.d. IS12345/67)
  • 2. Gefið upp virkt símanúmer.
  • 3. Veljið flokk (ef það á við).
  • 4. Ritið virkt netfang ef óskað er eftir að fá staðfestingu á skráningu senda með tölvupósti.
  • 5. Eftir að það er búið þá er skráningin staðfest.
  • 6. Ef hundur hefur þegar verið skráður á valin viðburð sem notandi kannast ekki við að hafa gert, vinsamlegast hafið þá sambandi við vefstjóra.
Loka þessum glugga