Skráning á veiðipróf - skref 1 af 4

Skráning er ekki tekin gild nema staðfesting fyrir greiðslu berist innan sólarhrings frá skráningu á prof@retriever.is. Þátttökugjald er 8130 kr. fyrir hvert próf.

Skráningarfrestur á veiðipróf 10 dögum fyrir próf, nema annað sé auglýst.

Reiknisnúmer HRFÍ er 0515-26-707729 og kt. 680481-0249.

Ef greitt er í gegnum heimabanka þá skal gefa upp, í skýringu með greiðslu, ættbókarnúmer viðkomandi hunds og númer þess prófs sem við á.
Einnig er hægt að greiða fyrir prófið með því að hringja á skrifstofu HRFÍ og gefa upp kreditkortanúmer, þegar HRFI er lokað yfir sumarið er ekki hægt að greiða með kreditkorti.
Hvort sem greitt er í gegnum heimabanka eða með kreditkorti er nauðsynlegt að senda staðfestingu á prof@retriever.is og hrfi@hrfi.is um greiðslu til að tryggja að skráning falli ekki út, númer prófs og ættbókarnúmer hunds þarf að koma fram.
Fari skráning fram um helgi fellur skráning út ef ekki hefur borist greiðsla fyrsta virkan dag eftir skráningu.

ATH. Hámarksfjöldi hunda í prófi hjá einum dómara eru 16
Leiðbeiningartexti
Hvernig á að skrá hund á viðburð
1. Ritið ættbókanúmer hunds í einni lotu (t.d. IS12345/67)
2. Gefið upp virkt símanúmer.
3. Veljið flokk (ef það á við).
4. Gefið upp virkt netfang til að fá staðfestingu á skráningu senda með tölvupósti.
5. Eftir að það er búið þá er skráningin staðfest.
6. Greiðið prófið og sendið staðfestingu á prof@retriever.is
7. Ef hundur hefur þegar verið skráður á valin viðburð sem notandi kannast ekki við að hafa gert, vinsamlegast hafið þá sambandi við vefstjóra.

Endurgreiðslur:

  • Ef hundur kemst ekki að í veiðiprófi sem hefur verið greitt fyrir, eða getur ekki mætt vegna aðstæðna sem tilteknar eru í lið 3.4 í reglum um veiðipróf og hefur tilkynnt það til prófstjóra fyrir próf og fengið samþykki, þá á eigandi rétt á endurgreiðslu.
  • Prófstjóri eða tengiliður Retrieverdeildar upplýsir HRFÍ um rétt á endurgreiðslu og jafnframt eiganda hunds.
  • Eigandi hunds sækir síðan greiðslu til HRFÍ og er það á hans ábyrgð.
  • Ef endurgreiðsla hefur ekki verið sótt þegar próftímabili lýkur þá er hún ekki greidd út.
  • Ekki er gefinn kostur á að flytja greiðslu á næsta próf.


 Leiðbeiningar um skráningu.


Ættbókarnúmer: 


Skipulögð próf á árinu:

Próf nr: 202501 26.4.2025 Dómari: Kjartan I. Lorange dæmir alla flokka
Staður: Seltjörn

Próf nr: 202502 10.5.2025 Dómari: Sigurdur Magnússon dæmir alla flokka
Staður: Sílatjörn

Próf nr: 202503 31.5.2025 Dómari: Margrét Pétursdottir dæmir alla flokka
Staður: Villingavatn

Próf nr: 202504 14.6.2025 Dómari: Kjartan I. Lorange dæmir alla flokka
Staður: Draugatjörn

Próf nr: 202505 28.6.2025 Dómari: Ragnhild Hamelbo dæmir alla flokka
Staður: Berjaklöpp

Próf nr: 202506 29.6.2025 Dómari: Ragnhild Hamelbo dæmir alla flokka
Staður: Berjaklöpp

Próf nr: 202507 3.7.2025 Dómari: Þórhallur Atlason dæmir BFL Sigurður Magnússon BFL
Staður: Tjarnhólar

Próf nr: 202508 10.7.2025 Dómari: Margrét Pétursdóttir dæmir OFL
Staður: Tjarnhólar

Próf nr: 2025009 17.7.2025 Dómari: Þórhallur Atlason dæmir ÚVFL Sigurður Magnússon ÚVFL
Staður: Tjarnhólar

Próf nr: 202510 26.7.2025 Dómari: Thrine-Lise dæmir alla flokka
Staður: Murneyrar

Próf nr: 202511 27.7.2025 Dómari: Thrine-Lise dæmir alla flokka
Staður: Murneyrar

Próf nr: 202512 9.8.2025 Dómari: Þórhallur Atlason dæmir alla flokka
Staður: Eyjafjörður

Próf nr: 202513 6.9.2025 Dómari: Kjartan I. Lorange dæmir alla flokka
Staður: Hnjúkatjörn

Í dag 1.3.2025 eru

0 hundar skráðir á próf nr. 202501.


0 hundar skráðir á próf nr. 202502.


0 hundar skráðir á próf nr. 202503.


0 hundar skráðir á próf nr. 202504.


0 hundar skráðir á próf nr. 202505.


0 hundar skráðir á próf nr. 202506.


0 hundar skráðir á próf nr. 202507.


0 hundar skráðir á próf nr. 202508.


0 hundar skráðir á próf nr. 202509.


0 hundar skráðir á próf nr. 202510.


0 hundar skráðir á próf nr. 202511.


0 hundar skráðir á próf nr. 202512.