Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Myrkholts Skvísa IS11636/08
Kvenleg & myndarleg tík, með afbragðsgóða eftirtekt.
Góð hlutföll í skrokk.
Vildi sjá aðeins meiri beinmassa en vel vöðvuð. Hreyfir sig ágætlega en vantar aðeins breidd að aftan.
Afbragðs góður feldur.
Ágætis vinklar.
Greinilega veiðihundur.
Dagseting: 29.8.2010
Dómari: Sigríður Pétursdóttir
| Einkunn: | 
Sæti | 
HV | 
ME | 
BR/BT | 
MS | 
Cacib | 
V-Cacib | 
Nuk | 
V-Nuk | 
BÖT | 
BOB | 
BOS | 
TH | 
BIS | 
	
			| Ex | 
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 		   
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 
			 | 
		
	
 Prenta 
	
 Loka