Umsögn.


Nafn og ættbókanúmer hunds: Labbi Fluga IS10936/07



Kvenleg tík m. fallegan háls.
Vel ásett höfuð. Góð toplína.
Góður brjóstkassi. Nægir vinklar framan + aftan.
Góður feldur. Nægilegir vöðvar.
Vildi sjá aðeins meiri hreyf. að framan og aftan.



Dagseting: 29.8.2010

Dómari: Sigríður Pétursdóttir

Einkunn: Sæti HV ME BR/BT MS Cacib V-Cacib Nuk V-Nuk BÖT BOB BOS TH BIS
Ex

Prenta  Loka