Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Birtu Fjallatinda Gaia IS32466/22


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið finnur alla fugla

Hraði og úthald: góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: þarf aðstoð í einni á landi annars góður

Skotstöðugleiki: góður en þó örlítið upp 1 x

Sóknarvilji: góður en stendur 1x yfir í vatna stýringu

Meðferð á bráð: heldur laust og lagfærir 2x

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: mjög góð


Umsögn


Stöðug tík sem fer vel í vinnuna sína. þarf þó að huga að vinnu með bráð.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.7.2025

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka