Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Himna Sól IS34647/22
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer vel yfir svæði finnur alla fugla
Hraði og úthald: gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð bæði land og vatn
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: óróleg í kringum stjórnanda, fer í makker
Hælganga: mætti vera betri
Umsögn
Lífleg tík sem klárar vinnuna sína.
nokkrir hnökrar, þ.m.t. hælganga og óróleiki í kringum stjórnanda.
Fer í makker 1x með fugl í kjafti.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 10.7.2025
Dómari: Margrét Pétursdóttir
Prenta
Loka