Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Ævar Stígandi IS35581/23


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið ágætlega, leitar með bráð í kjafti.

Hraði og úthald: góður hraði 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: markarar ágætlega land og vatn

Skotstöðugleiki: þarf að bæta, breikar 1x í vatn

Sóknarvilji: hraður

Meðferð á bráð: ekki góð, leitar með fugl og sleppir

Vatnavinna: syndir ágætlega 

Samstarfsvilji: hælganga mjög góð en að öðru leiti þar fað bæta

Hælganga: Mjög góð fylgir stjórnanda vel.


Umsögn


Þetta er öflugur sækir sem sýndi okkur góðar hliðar. Meðferð á bráð og stöðugleiki skýrir einkunn í dag. Efnilegur en þarf að bæta stöðugleika og meðferð á bráð.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 3.7.2025

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka