Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Birtu Fjallatinda Gaia IS32466/22
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: góð
Hraði og úthald: góður 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: ein góð, hin kemur heim fyrir tilviljun
Staðsetningareiginleiki: er að hlaupa of mikið um, vantar að fara beint í hana.
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: kemur vel með fugl en afhending ekki góð
Vatnavinna: góð 
Samstarfsvilji: má bæta
Hælganga: góð
Umsögn
góður sækir sem gerir góða frjálsa leit.
góð hælganga.
smá mistök út prófið valda einkunn í dag.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 29.6.2025
Dómari: Ragnhild Hamelbo
	
	
 Prenta 
	
 Loka