Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Klukkufells Blika IS28041/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: góð

Hraði og úthald: góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Þarf að bæta, ekki góð í dag í þessum flokki, sækir rangan fugl og fer ekki í vatn.

Staðsetningareiginleiki: ok

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: þarf að bæta

Hælganga: ok


Umsögn


góður sækir markerar vel. Stjórnandi þarf að bæta samskipti sín við hund og bæta skilvirkni og hjálpa hundi.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.6.2025

Dómari: Ragnhild Hamelbo



Prenta  Loka