Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Í Ánni Er Fuglinn Móa IS30966/21
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð leit fer vel yfir svæðið
Hraði og úthald: góður gott
Nef: skilvirk, notar vel.
Fjarlægðarstjórnun: ok fyrir flokk
Staðsetningareiginleiki: mjög góður
Skotstöðugleiki: mjög góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: Mjög góð, tekur strax upp og skilar vel
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: góður fyrir flokk
Hælganga: góð
Umsögn
góður sækir, markerar vel.
Öll vinna í prófi og kringum stjórnanda góð.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 28.6.2025
Dómari: Ragnhild Hamelbo
Prenta
Loka