Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aqua Seer´s Find Your Happiness IS33762/22


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð finnur alla fugla

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott, sýndi frábært nef í frjálsri leit

Fjarlægðarstjórnun: fín, sýndi góðar stýringar

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: stendur yfir fuglum og sein að taka upp

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Kraftmikil tík sem leysir flest verkefni dagsins með sóma. Óöryggi með að taka upp bráð og stendur yfir fuglum skýrir einkunn í dag.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.6.2025

Dómari: Jens Magnús Jakobsso



Prenta  Loka