Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Gildra IS25725/19
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel smá út úr svæðinu en eftir það flott leit
Hraði og úthald: gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: fer eftir stjórnanda
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: Góður nema hælganga
Hælganga: ekki nógu góð þarf að vera betur undir stjórn
Umsögn
Kraftmikil og vinnusöm tík sem átti gott próf að öllu leiti nema hælgöngu sem þarf að laga.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.6.2025
Dómari: Jens Magnús Jakobsso
Prenta
Loka