Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Embla IS30309/21
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Má leita betur með nefið niðri, óskipulögð en allir fuglar heim
Hraði og úthald: gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: fór beina línu
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: fer fram en stjórnandi nær að stoppa
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: mætti koma beint til stjórnanda
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: í lagi
Hælganga: Mætti ganga betur hæl
Umsögn
Kröftug tík sem klárar prófið í dag með nokkrum athugasemdum.
Fer áfram við skot og meðferð á bráð skýra þessa einkunn í dag.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.6.2025
Dómari: Jens Magnús Jakobsso
Prenta
Loka