Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Rjúpa IS33705/22


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar vel

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: fer beina línu

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Ekki í lagi, fer af stað við skot

Sóknarvilji: ágætur, mætti skila betur bráð

Meðferð á bráð: skiptir á fugli í frjálsri leit og sleppir fugli úr vatni

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: mætti laga

Hælganga: í lagi


Umsögn


Kraftmikil tík sem klárar vinnu sína í dag með mikið af athugasemdum. Skipti á fugli og fer áfram við skot er það sem kostar einkunn í dag.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.6.2025

Dómari: Jens Magnús Jakobsso



Prenta  Loka