Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: COOLWATER´S LJOSAVIKUR CONO  IS35180/23


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Frábær algjörlega framúrskarandi

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: sýnir mikið óöryggi í stýringum

Staðsetningareiginleiki: Missir eina á landi annars góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: ágætur

Hælganga: góð


Umsögn


Virkilega kraftmikill hundur sem leysir flest verkefni dagsins með sóma. Óöryggi í stýringum skýra einkunn dagsins.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.6.2025

Dómari: Jens Magnús Jakobsso



Prenta  Loka