Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðmerkur Kata IS30274/21


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Vinnur vel í dag

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: Missir eina markeringu í landi, annars góð

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Tekur fugl upp í frjálsri leit og sleppir

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Vinnusöm tík sem gerir marga góða hluti í dag. Meðferð á bráð er ekki nógu góð, tekur upp fugl í frjálsri leit, setur hann svo niður og heldur áfram að leita.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.6.2025

Dómari: Jens Magnús Jakobsso



Prenta  Loka