Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Stjarna í Hönnuhúsi IS30310/21
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Framúrskarandi, sýndi alla sína flottustu kosti þar
Hraði og úthald: gott
Nef: frábært
Fjarlægðarstjórnun: fór beina línu
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: heldur fast, en afhendir allt í hendi
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: í lagi
Umsögn
Kraftmikil tík sem átti framúrskarandi frjálsa leit, fór af öryggi í vinnuna sína.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.6.2025
Dómari: Jens Magnús Jakobsso
Prenta
Loka