Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Réttarholts Svartsengja Nökkvi IS37679/24
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer óskipulega yfir svæðið en leitar á miklum hraða og af krafti.
Hraði og úthald: gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: fer beina línu
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: í lagi
Sóknarvilji: mætti koma beint til stjórnanda
Meðferð á bráð: Stendur yfir fugli og afhendir ekki nógu vel
Vatnavinna: fer ákveðið í vatn
Samstarfsvilji: í lagi
Hælganga: mætti vera betri
Umsögn
Kraftmikill hundur sem fer af miklum krafti í prófið.
Afhendingar á bráð og stendur yfir fugli, ásamt almennri meðferð á bráð kosta þessa einkunn í dag.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.6.2025
Dómari: Jens Magnús Jakobsso
Prenta
Loka