Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Vordís Hekla IS30426/21


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel og skipulega yfir svæðið

Hraði og úthald: gott 

Nef: mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni þarf örlitla aðstoð í landmarkeringu

Skotstöðugleiki: Mætti vera rólegri á hæl.

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: ákveðin í vatn syndir vel 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: í lagi, ögn óróleg


Umsögn


Tík sem fer í vinnuna sína af miklum áhuga, leysir verkefnin sín. mætti vera rólegri á pósti. Duglegur sækir

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.5.2025

Dómari: Sigurdur Magnússon



Prenta  Loka