Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Klukkufells Gletta IS31306/21


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: góð

Hraði og úthald: góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: í fyrstu ekki focuseruð en í seinni góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: ok en þyrfti að bæta

Hælganga: ok fyrir flokk


Umsögn


Hundur gerir vel í frjálsri leit. Blindur góður fyrir flokk. Vildi sjá meiri focus fyrir bestu einkunn

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 23.6.2024

Dómari: Ragnhild Hammelbo



Prenta  Loka