Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Klukkufells Gletta IS31306/21
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Skilvirk frjáls leit
Hraði og úthald: góður
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: í landi góð, í vatni nógu góðu fyrir flokk
Staðsetningareiginleiki: ekki góður, ófócuseraður þarf að benda og hjálpa
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð, mjúkur munnur góð afhending
Vatnavinna: góðu
Samstarfsvilji: þarf að bæta
Hælganga: órólegur
Umsögn
Góður sækir, góður í frjálsri leit, góður í blindum en markering er ekki nógu góð. Þarf að vera fócusaðri.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 22.6.2024
Dómari: Ragnhild Hammelbo
Prenta
Loka