Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Castro IS25354/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer vel yfir allt svæðið
Hraði og úthald: gott
Nef: got
Fjarlægðarstjórnun: mjög góð
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: slök : sleppir oft, neitar að taka máv
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: slakur: merkir mikið órlegur við hæl
Hælganga: í lagi
Umsögn
Viljugur sækir sem þó líður fyrir að vilja ekki taka bráð, sleppa bráð og merkja.
Góð stýrivinna
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 2.6.2024
Dómari: Margrét Pétursdóttir
Prenta
Loka