Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Drakeshead Fisk Of Leacaz IS35917/23
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Mjög góð
Hraði og úthald: Hraður út próf, gott úthald 
Nef: Mjög gott
Fjarlægðarstjórnun: skilvirk og góð
Staðsetningareiginleiki: Missir af einni og fær aðstoð, allir fuglar heim
Skotstöðugleiki: pollrólegur
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð syndir vel 
Samstarfsvilji: mjög góður
Hælganga: góð
Umsögn
Öflugur og vinnusamur rakk sem á gott próf í dag.  Tapar af einni markeringu og fær aðstoð og skilar öllum fuglum heim. 
Vinnur vel með makker, frjáls leit mjög góð
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 1.6.2024
Dómari: Kjartan I. Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka