Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Neró IS30312/21
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Óskilvirk í dag, sleppir að taka fugla
Hraði og úthald: jafn hraði, gott úthald
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: skilvirk og góð
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: Góður
Sóknarvilji: Ekki góður í dag
Meðferð á bráð: Ekki góð
Vatnavinna: Viljugur í vatni, syndir vel
Samstarfsvilji: Mætti vera betri
Hælganga: Mjög góð
Umsögn
Yfirvegaður og rólegur rakki sem sýnir góða staðsetningareiginleika. MIssir áhuga á fuglum í frjálsri leit og kemur tómur heim eftir leit. Stendur yfir bráð.
Þetta kostar hann einkunn í dag.
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 1.6.2024
Dómari: Kjartan I. Lorange
Prenta
Loka