Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Himna Sól IS34647/22
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Þarf að vera skipulagðari
Hraði og úthald: g´ðour hraði
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð
Staðsetningareiginleiki: Markerar vel á landi og vatni
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: Mætti vera betri
Vatnavinna: Viljug í vatn, syndir vel
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Viljug tík sem leysir flest verkefni dagsins vel. Þaf að vera skipulagðari í frjálsri leit.
Sleppir einum fugli, annað í hendi.
Þessi tík er í góðumm gír í dag.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 1.6.2024
Dómari: Kjartan I. Lorange
Prenta
Loka