Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Valkyrjunnar - Þruma IS25770/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið vel finnur 5 fugla, fer þó út úr svæði lokin og dómari stoppar próf

Hraði og úthald: Jafn út prófið góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ekki í lagi

Staðsetningareiginleiki: í lagi, skilar öllum markeringum heim

Skotstöðugleiki: losnar upp einu sinni í prófinu

Sóknarvilji: í lagi

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: í lagi 

Samstarfsvilji: þarf að vera betri

Hælganga: í lagi


Umsögn


Tík sem í upphafið prófs byrjar að væla, hlustar illa á bendingu stjórnanda og þarf að vera í betra sambandi til að fá einkunn í dag.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.5.2023

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka