Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Ró IS25345/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Mjög góð
Hraði og úthald: Jafn hraði og úthald gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: mætti vera skilvirkari
Staðsetningareiginleiki: í lagi stuðningur við tvær sóknir 
Skotstöðugleiki: Mjög góður
Sóknarvilji: viljug að sækja
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: viljug í vatn 
Samstarfsvilji: mætti vera betri
Hælganga: góð
Umsögn
Viljug tík sem leysir flest verkefni dagsins án vandræða.
Þarf að vera í betra sambandi við stjórnanda, hefur áhrif í stýringum.  fær stuðning í markeringum.
Efni í góðan sæki.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 1.4.2023
Dómari: Kjartan I. Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka