Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Nói IS22837/17
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Mjög góðu fer vel yfir svæðið og finnur alla 4 fugla
Hraði og úthald: gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: lagi fyrir BFL
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: mjög stöðugur við skot
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð allir fuglar í hendi
Vatnavinna: viljugur í vatn, syndir vel
Samstarfsvilji: Ögn sjálfstæður á hæl en hlýðir þó
Hælganga: góð
Umsögn
Viljugur hundur sem klárar vinnuna sína með sóma. Ögn sjálfstæður við hlið stjórnanda, sem þarf að hafa aðeins fyrir því að beina hundi í rátta átt.
Lofandi sækir og kröftugur í vinnu.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 10.9.2022
Dómari: Sigurður Magnússon
Prenta
Loka