Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljónshjarta Dáða Sara IS29135/20
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel í fyrsta sleppi, sleppir einum fugli, fær hvatningu í seinna sleppi allt heim
Hraði og úthald: ok
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: Hlíðir ekki í fyrstu markeringu en hlíðir öllu í blindum
Staðsetningareiginleiki: góður á vatni stuðningur við landmarkeringu
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: Þokkalegur
Hælganga: góð
Umsögn
Kraftmikil tík. sleppir einum og hlíðir ekki öllu flauti, hefur áhrif á einkunn
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 27.8.2022
Dómari: Halldór Biörnsson
Prenta
Loka