Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Birtu Askja IS24342/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Finnur alla fugla
Hraði og úthald: mjög gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: mjög góð
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð sleppir þó í 2 skipti
Vatnavinna: góð 
Samstarfsvilji: mjög góður
Hælganga: góð
Umsögn
Flott og dugleg tík.
Vinnur vel með eiganda
Sleppir það hefur áhrif á einkunn í dag.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 27.8.2022
Dómari: Halldór Biörnsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka