Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Altiquin Osprey IS23219/17
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið og finnur alla fugla
Hraði og úthald: frábært 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð fer þó land til baka
Staðsetningareiginleiki: góður á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: frábær
Sóknarvilji: reynir lengi við fugl í tré en gefst upp
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð 
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Frábær veiðihundur sem klárar prófið en á nokkra feila. 
Stöðugur og sterkur sækir.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 17.7.2021
Dómari: Margrét Pétursdóttir
	
	
 Prenta 
	
 Loka