Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Kappi IS27203/19
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið og finnur 5 fugla
Hraði og úthald: gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: í lagi
Staðsetningareiginleiki: Góður á landi sem og vatni
Skotstöðugleiki: rólegur við skot
Sóknarvilji: í lagi, leitar einu sinni með bráð í kjafti
Meðferð á bráð: sleppir 3 fuglum
Vatnavinna: ákveðinn í vatn
Samstarfsvilji: í lagi, mætti vera í betra sambandi við afhendingar
Hælganga: góð
Umsögn
Ákveðinn og vinnusamur hundur sem klárar verkefni dagsins. Afhendingar á bráð hafa áhrif á einkunn.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 4.7.2021
Dómari: Sigurður Magnússon
Prenta
Loka