Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Ragweed´s Annie IS30466/21
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: sýnir frábært leitarmunstur og kemur með alla fugla heim.
Hraði og úthald: gott allt prófið 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: tekst að lokum og fuglinn heim
Staðsetningareiginleiki: góður, þarf aðstoð í síðustu markeringu
Skotstöðugleiki: Ör eltir makker en st nær að stoppa
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: í lagi, sleppir þó tveimur
Vatnavinna: góð 
Samstarfsvilji: í lagi
Hælganga: góð
Umsögn
Tík sem sýnir áhuga á vinnunni en er full ör á pósti.  Eltir makker, stekkur af stað.
þrátt fyrir smá hnökra í vinnunni er þetta dugleg tík sem klárar prófið. 
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 3.7.2021
Dómari: Sigurður Magnússon
	
	
 Prenta 
	
 Loka