Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Birtu Achmed Prins IS24349/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: ágæt
Hraði og úthald: gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: viðunandi
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: órólegur, breikar
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: ágæt, en svissar
Vatnavinna: góð 
Samstarfsvilji: viðunandi
Hælganga: góð
Umsögn
Leysir verkefni dagsins. Skiptir á fugli og breikar við skot. þetta hefur áhrif á einkunn. 
Efnilegur sækir.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 15.5.2021
Dómari: Hávar Sigurjónsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka