Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Balti IS24232/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Óskipulögð í upphafi en vann sig inn og káraði með stæl
Hraði og úthald: gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: ágæt
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: órólegur
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: mjög góð 
Samstarfsvilji: viðunandi
Hælganga: góð
Umsögn
Efnilegur og ákafur sækir sem sýnid góða vinnu í dag.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 15.5.2021
Dómari: Hávar Sigurjónsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka