Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Réttarholts Bugðu Erró IS23449/17
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: 
Hraði og úthald:  
Nef: 
Fjarlægðarstjórnun: góður á landi og einni vatnasókn
Staðsetningareiginleiki: 
Skotstöðugleiki: órólegur, rýkur af stað eftir skot
Sóknarvilji: 
Meðferð á bráð: sleppir úr vatni
Vatnavinna: viljugur í vatn 
Samstarfsvilji: 
Hælganga: í lagi
Umsögn
ákveðinn hundur en full ör og óstöðugur. Stjórnandi óskar eftir að hætta í prófi
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 5.7.2020
Dómari: Sigurður Magnússon
	
	
 Prenta 
	
 Loka