Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Conor Rökkvi IS25348/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar ve, finnur alla fugla
Hraði og úthald: gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð
Staðsetningareiginleiki: Góður
Skotstöðugleiki: er ókyrr í kringum stjórnanda
Sóknarvilji: væli í upphafi
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð 
Samstarfsvilji: ágætur
Hælganga: ok
Umsögn
Rakki sem á góða frjálsa leit, vælir aðeins í prófinu. Markerar vel.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 4.7.2020
Dómari: Sigurmon Hreinsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka