Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Erró IS20792/15
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: ok, dalar smá en vinnur á
Hraði og úthald: ok 
Nef: ok
Fjarlægðarstjórnun: stýrivinna má batna
Staðsetningareiginleiki: ok
Skotstöðugleiki: ok
Sóknarvilji: ok
Meðferð á bráð: ok
Vatnavinna: ok 
Samstarfsvilji: þarf að vera betri
Hælganga: ok
Umsögn
Efnilegur rakki sem á ágætt próf. Stýrivinna er eitthvað sem má laga.  Missir fókus þegar líður ár.  Efnilegur og yfirvegaður.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 13.6.2020
Dómari: Kjartan I. Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka