Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Veiðivatna Flugan Embla IS20970/15
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar þokkalega finnur 4, hættir á fimmta fugli og stjórnandi kallar inn
Hraði og úthald: mætti vera betra
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: ok
Staðsetningareiginleiki: góður mætti í einu tilviki taka ákveðið upp
Skotstöðugleiki: ok lét vinnu makkers trufla sig einu sinni
Sóknarvilji: ok
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Tík sem vinnur sína vinnu á rólegum hraða, tapar fugli í leitinni truflast af makker.
Viljug í vatn
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 16.5.2020
Dómari: Halldór G. Björnsson
Prenta
Loka