Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljónshjarta Kjarval IS23045/17
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Mjög góð, skiptir á bráð einu sinni og það er ekki í lagi.
Hraði og úthald: flottur hraði og gott úthald
Nef: mjög gott
Fjarlægðarstjórnun: í lagi
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: Mjög góður
Sóknarvilji: mikill sóknarvilji
Meðferð á bráð: góður þrátt fyrir eitt sviss á bráð.
Vatnavinna: viljug og syndir vel
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: til fyrirmyndar
Umsögn
Efnilegur sækir sem á mjög gott próf, ein mistök kosta einkun í dag, skiptir á bráð í frjálsri leit.
Önnur vinna hnökralaus og án vandræða.
Klárar prófið í góðu sambandi við stjórnanda.
Rólegur og yfirvegaður í vinnu.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.9.2019
Dómari: Kjartan Lorange
Prenta
Loka