Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Eltu skarfinn Garún IS21789/16
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð
Hraði og úthald: Mikill gott úthald 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: Ekki góð, fer ekki eftir stýringum stjórnanda
Staðsetningareiginleiki: Góður að mestu, missir aðra vatnamarkeringu
Skotstöðugleiki: í lagi
Sóknarvilji: mikill
Meðferð á bráð: í lagi
Vatnavinna: í lagi  
Samstarfsvilji: Ekki í sambandi við stjórnanda
Hælganga: góð
Umsögn
Tík sem á góða frjálsa leit og sýnir mikinn vinnuvilja. Tekur ekki stýringu og missir fuglinn. 
Missir af vatnamarkeringu og fer í útlagðan fugl.
Efnileg tík sem þarf að hlusta á makker.
Efnileg tík með mikinn vinnuvilja. 
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 14.9.2019
Dómari: Kjartan Lorange
	
	
 Prenta 
	
 Loka