Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljónshjarta Kjarval IS23045/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Finnur alla fugla fór vel yfir svæðið

Hraði og úthald: Gott 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: þarf aðstoð fær 2 tilraunir

Staðsetningareiginleiki: Góður á landi og vatni

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: þarf hvatningu í máv 1x

Meðferð á bráð: Tekur tvo fugla í einu annars í lagi

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: ekki nógu góð

Hælganga: góð


Umsögn


Að taka upp tvo fugla í einu er ekki í lagi. Þarf hvatningu í máv í byrjun. Samstarf mætti vera betra. Kröftugur sækir sem líður fyrir sjálfstæði í dag

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 31.8.2019

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka