Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Baldurs Hel IS24228/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel og finnur alla fugla
Hraði og úthald: Mjög gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: mjög góð fer í áttina að fugli
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: Ekki laveg nógu góður, svissar á 1 fugli í frjálsri leit
Meðferð á bráð: Sleppir 4 fuglum og mætti taka hraðar upp
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: ágætur
Hælganga: Smá óróleg
Umsögn
Fjörug og vinnusöm tík sem átti góða spretti í prófinu. Mætti fara betur með bráð og vera rólegri í kringum stjórnanda.
Markerar vel.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 10.8.2019
Dómari: Jens Magnús Jakobsson
Prenta
Loka