Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Erró IS20792/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit:

Hraði og úthald:  

Nef:

Fjarlægðarstjórnun:

Staðsetningareiginleiki:

Skotstöðugleiki:

Sóknarvilji:

Meðferð á bráð:

Vatnavinna:  

Samstarfsvilji:

Hælganga:


Umsögn


Áhugasamur hundar sem byrjar prófið á strögli í stýringu yfir vatn en fuglinn kom heim, átti svo góða spretti í prófinu. í seinni stýringu hlýðir hann ekki stjórnanda og fugl kom ekki heim. Notar nef mjög vel í leit, en í frjálsri leit í restina kemur hann með 2 fugla í einu og það ákvarðar einkun í dag.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 20.7.2019

Dómari: Jens Magnús Jakobsson



Prenta  Loka