Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Pía IS19440/14
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: gengur vel skilvirk
Hraði og úthald: góður, gott 
Nef: gott 
Fjarlægðarstjórnun: ok
Staðsetningareiginleiki: skilvirk
Skotstöðugleiki: óróleg
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: ok heldur of fast
Vatnavinna: viljug syndir vel 
Samstarfsvilji: ok
Hælganga: þarf að bæta
Umsögn
góð vinnu tík, vill vinna verkið, leysir öll verk. 
Hundurinn er órólegur við hæl, bæta þarf hælgöngu fyrir hærri einkun.
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 22.6.2019
Dómari: Øyvind Veel
	
	
 Prenta 
	
 Loka