Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Eltu skarfinn Garún IS21789/16
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð, leitar vel, fer vel yfir svæðið
Hraði og úthald: gott 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: þarf endurtekningu til að taka línu frá stjórnanda
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: sleppir uppúr vanti + afhendingar
Vatnavinna: syndir vel 
Samstarfsvilji: ágætur
Hælganga: góð
Umsögn
Efnileg og áhugasöm tík sem vinnur ágætlega í dag. Afhendingar mættu vera yfirvegaðri og stjórnandi gefa sér tíma.  Sleppir fulgi úr vanti, hristir sig með fugl, þurfti endurtekna stýringu í blindan fugl.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 1.6.2019
Dómari: Hávar Sigurjónsson
	
	
 Prenta 
	
 Loka