Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Dewmist Glitter´N Glance IS17985/13
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið og finnur alla fugla
Hraði og úthald: Jafn hraði allt prófið 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: Mætti vera ákveðanri að hlýða flautu - annars góð
Staðsetningareiginleiki: Ágætur þarf aðstoð í markeringu sem hundurinn tapaði
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð 
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Hundur sem leysir verkefni dagsins.  Þarf aðstoð í markeringu og mætti vera meira spontant í flautuskipun, sem hefur áhrif á einkun.  Duglegur sækir
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 22.9.2018
Dómari: Sigurður Magnússon
	
	
 Prenta 
	
 Loka