Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Dewmist Glitter´N Glance IS17985/13
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð leitar svæðið mjög vel
Hraði og úthald: ágætt, heldur jöfnum hraða
Nef: góð
Fjarlægðarstjórnun: góð, fer þó útundan sér í upphafi en tekur svo stjórn.
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: Góð, öruggur í vatn
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Hundur sem leysir öll verkefni dagsins yfirvegaður og af öryggi.
Spyr stjórnanda í lok frjálsar leitar en finnur alla fugla
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 8.9.2018
Dómari: Hávar Sigurjónsson
Prenta
Loka