Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Rán Korpa IS20521/15
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið, finnur alla fugla
Hraði og úthald: Gott allt prófið
Nef: Gott
Fjarlægðarstjórnun: Góð fyrir þennan flokk
Staðsetningareiginleiki: Fínn bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: Mjög góður
Sóknarvilji: Góður
Meðferð á bráð: Tilfallandi, hugsanlega sviss, leitar með fugl í hendi. of margir "úr" hendi
Vatnavinna: Syndir vel og viljug í vatn
Samstarfsvilji: Ekki góður, óróleg allt prófið skilar ekki strax bráð
Hælganga: góð
Umsögn
Samstarfsvilja ábótavant.
Óróleiki við hæl í bið og hlýðir ekki eiganda.
Sleppir flestum fuglum.
Retriever sem sýnir mikinn vilja og góða eiginleika
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 12.5.2018
Dómari: Margrét Pétursdóttir
Prenta
Loka